Borgaði til þess að losna við handrukkara Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. ágúst 2011 15:00 Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson opnaði sig á gátt í útvarpsþættinum Vasadiskó á sunnudaginn. Þar greindi hann m.a. annars frá því að þegar hann vann á X-inu fyrir nokkrum árum hafi hann komið sér í veruleg vandræða hjá frægum handrukkara eftir ummæli sín um hann í útvarpinu. Þá var Andri með þátt á daginn undir leyninafninu Freysi sem var eins konar auka-sjálf hans. Freysi sleppti hlutum út úr sér umbúðarlaust og hikaði ekki við að tjá skoðun sína á hinum og þessum. "Svo birtist þessi handrukkari niður á stöð og ætlaði rústa mér," sagði Freysi. "Mér leist nú illa á það og lét mig hverfa en þessi maður gaf sig ekki. Loks samdi félagi minn við hann að þiggja peninga til þess að leyfa mér að sleppa. Ég var eins og auli þegar hann kom að fá greitt. Kallaði svo á eftir honum; "já og ef þig vantar miða í bíó eða fríar plötur eða eitthvað... hringdu bara á mig!". Ég heyrði svo ekkert frá honum aftur." Freysi lenti í alls kyns vandræðum vegna þess sem hann lét út úr sér í beinni útsendingu. Til dæmis mætti lögreglan í hljóðverið eftir að hann hafði hringt inn falska sprengjuhótun. Andri mætti í liðinn "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3-spilarann sinn, setja á shuffle og taka ábyrgð á því sem kemur upp. Lögin sem komu úr i-podnum hans Andra voru:beck - ziplock bag neil young - dont let it bring you down david bowie - running gun blues the brian jonestown - open heart surgery the rolling stones - miss you the bees - left foot stepdown howlin wolf - i asked for water the clash - career opportunity foo fighters - monkey wrench metallica - master of puppets david bowie - sons of the silent age fu manchu - solid hex Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Streymið svo þáttunum hér á Vísi. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson opnaði sig á gátt í útvarpsþættinum Vasadiskó á sunnudaginn. Þar greindi hann m.a. annars frá því að þegar hann vann á X-inu fyrir nokkrum árum hafi hann komið sér í veruleg vandræða hjá frægum handrukkara eftir ummæli sín um hann í útvarpinu. Þá var Andri með þátt á daginn undir leyninafninu Freysi sem var eins konar auka-sjálf hans. Freysi sleppti hlutum út úr sér umbúðarlaust og hikaði ekki við að tjá skoðun sína á hinum og þessum. "Svo birtist þessi handrukkari niður á stöð og ætlaði rústa mér," sagði Freysi. "Mér leist nú illa á það og lét mig hverfa en þessi maður gaf sig ekki. Loks samdi félagi minn við hann að þiggja peninga til þess að leyfa mér að sleppa. Ég var eins og auli þegar hann kom að fá greitt. Kallaði svo á eftir honum; "já og ef þig vantar miða í bíó eða fríar plötur eða eitthvað... hringdu bara á mig!". Ég heyrði svo ekkert frá honum aftur." Freysi lenti í alls kyns vandræðum vegna þess sem hann lét út úr sér í beinni útsendingu. Til dæmis mætti lögreglan í hljóðverið eftir að hann hafði hringt inn falska sprengjuhótun. Andri mætti í liðinn "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3-spilarann sinn, setja á shuffle og taka ábyrgð á því sem kemur upp. Lögin sem komu úr i-podnum hans Andra voru:beck - ziplock bag neil young - dont let it bring you down david bowie - running gun blues the brian jonestown - open heart surgery the rolling stones - miss you the bees - left foot stepdown howlin wolf - i asked for water the clash - career opportunity foo fighters - monkey wrench metallica - master of puppets david bowie - sons of the silent age fu manchu - solid hex Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Streymið svo þáttunum hér á Vísi.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira