142 laxar úr Eystri Rangá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2011 16:29 Mynd af www.lax-a.is Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. Miðað við þessar tölur úr Eystri Rangá má gera fastlega ráð fyrir því að áin teygi sig langt í 3000 laxa áður en ágúst mánuður er liðinn. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Góð skot á Tannastaðatanga Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Norðurá enn fegurst áa Veiði
Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. Miðað við þessar tölur úr Eystri Rangá má gera fastlega ráð fyrir því að áin teygi sig langt í 3000 laxa áður en ágúst mánuður er liðinn. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Góð skot á Tannastaðatanga Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Norðurá enn fegurst áa Veiði