Fréttir úr Syðri Brú í Soginu Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2011 16:27 Mynd af www.lax-a.is Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Sigurði Vilhjálmssyni stórveiðimanni en hann var við veiðar í Syðri Brú í einn dag 2. Ágúst. Sigurður setti í 9 laxa og landaði 8 af þeim, þar af var einn 87cm en honum var sleppt aftur. Allir laxarnir komu af Landaklöppinni og komu meðal annars á á Sunray shadow, Collie dog og Kröflufluguna Skrögg. Sigurður sagði nóg af laxi vera á svæðinu og hann hafi séð fullt af laxi koma inná svæðið. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði
Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Sigurði Vilhjálmssyni stórveiðimanni en hann var við veiðar í Syðri Brú í einn dag 2. Ágúst. Sigurður setti í 9 laxa og landaði 8 af þeim, þar af var einn 87cm en honum var sleppt aftur. Allir laxarnir komu af Landaklöppinni og komu meðal annars á á Sunray shadow, Collie dog og Kröflufluguna Skrögg. Sigurður sagði nóg af laxi vera á svæðinu og hann hafi séð fullt af laxi koma inná svæðið. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði