Risalax á sveimi í Kjósinni Af vef Vötn og Veiði skrifar 19. ágúst 2011 16:01 Skyldi vera einn svona á sveimi í Laxá í Kjós? Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði
Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði