Munið eftir vestunum Karl Lúðvíksson skrifar 19. ágúst 2011 15:45 Það getur verið varasamt að veiða suma veiðistaðina í Soginu og menn eru hvattir til að nota alltaf björgunarvestin sem eru í húsinum Mynd af www.svfr.is Þeir veiðimenn sem huga að ferð í Sogið þennan síðasta mánuð veiðitímans eru hvattir til þess að nota björgunarvestin undantekningalaust. Dæmin hafa sannað að það verður aldrei farið of varlega við Sogið, og breytir þar einu hvort veiðimenn telji sig þekkja veiðisvæðið eður ei. Á haustin er allra veðra von, vindátt getur breyst snögglega, eða birtu brugðið þannig að erfitt getur verið að finna vaðleiðirnar í land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðikeppnin litla Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Spá góðu smálaxaári Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Gleymir stund og stað við árbakkann Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði
Þeir veiðimenn sem huga að ferð í Sogið þennan síðasta mánuð veiðitímans eru hvattir til þess að nota björgunarvestin undantekningalaust. Dæmin hafa sannað að það verður aldrei farið of varlega við Sogið, og breytir þar einu hvort veiðimenn telji sig þekkja veiðisvæðið eður ei. Á haustin er allra veðra von, vindátt getur breyst snögglega, eða birtu brugðið þannig að erfitt getur verið að finna vaðleiðirnar í land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðikeppnin litla Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Spá góðu smálaxaári Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Gleymir stund og stað við árbakkann Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði