Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2011 14:45 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. „Þetta er að mínu mati alltaf stærsti leikur sumarsins. Umgjörðin og allt í kring. Þetta er upp á líf og dauða.“ Kristín Ýr hefur leikið til úrslita í bikarnum sjö sinnum og þekkir bæði hve sárt er að tapa og sætt að vinna. Hún man vel eftir 4-0 tapi Vals gegn KR í bikarúrslitunum 2008. „Já, sá ógleymanlegi leikur gegn KR 2008. Ég kom reyndar bara inn á en það var samt ömurlegt að tapa honum. Ég þekki það að tapa fyrir KR á þessum velli og mig langar ekki að endurtaka það.“ Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Vals, var í aðalhlutverki í bikarúrslitunum 2008. Hún skoraði þrennu í leiknum og var öðrum fremur lykillinn að bikarsigri KR. „Það er mjög gott að hafa hana með sér í liði. Bæði Valsliðið og KR-liðið eru mjög breytt frá því í leiknum 2008. Það kemur nýtt blóð, nýir menn, nýir tímar og nýr sigur fyrir Val. Eigum við ekki að segja það?“ Kristín Ýr segir alltaf mikinn ríg milli Reykjavíkurliðanna KR og Vals. Rígurinn milli stelpnanna sé þó svolítið öðruvísi nú en hann var áður fyrr. „Ég þekki miklu færri stelpur í KR-liðinu nú en þá. Það spilar svolítið inn í. Þá vorum við alltaf að mæta sömu stelpunum sem maður þekkti. Það er auðvitað tuð eins og í öllum leikjum. En við erum alveg vinkonur utan vallar. Svo eru náttúrlega stelpur eins og Berglind og Lilja sem voru í Val. Það er enginn rígur, bara smá inni á vellinum og svo er það búið.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. „Þetta er að mínu mati alltaf stærsti leikur sumarsins. Umgjörðin og allt í kring. Þetta er upp á líf og dauða.“ Kristín Ýr hefur leikið til úrslita í bikarnum sjö sinnum og þekkir bæði hve sárt er að tapa og sætt að vinna. Hún man vel eftir 4-0 tapi Vals gegn KR í bikarúrslitunum 2008. „Já, sá ógleymanlegi leikur gegn KR 2008. Ég kom reyndar bara inn á en það var samt ömurlegt að tapa honum. Ég þekki það að tapa fyrir KR á þessum velli og mig langar ekki að endurtaka það.“ Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Vals, var í aðalhlutverki í bikarúrslitunum 2008. Hún skoraði þrennu í leiknum og var öðrum fremur lykillinn að bikarsigri KR. „Það er mjög gott að hafa hana með sér í liði. Bæði Valsliðið og KR-liðið eru mjög breytt frá því í leiknum 2008. Það kemur nýtt blóð, nýir menn, nýir tímar og nýr sigur fyrir Val. Eigum við ekki að segja það?“ Kristín Ýr segir alltaf mikinn ríg milli Reykjavíkurliðanna KR og Vals. Rígurinn milli stelpnanna sé þó svolítið öðruvísi nú en hann var áður fyrr. „Ég þekki miklu færri stelpur í KR-liðinu nú en þá. Það spilar svolítið inn í. Þá vorum við alltaf að mæta sömu stelpunum sem maður þekkti. Það er auðvitað tuð eins og í öllum leikjum. En við erum alveg vinkonur utan vallar. Svo eru náttúrlega stelpur eins og Berglind og Lilja sem voru í Val. Það er enginn rígur, bara smá inni á vellinum og svo er það búið.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira