Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði