Góður morgun í Víðidalnum í gær 16. ágúst 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði
Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði