Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 16. ágúst 2011 09:39 Bláhylur við Stóru Laxá í Hreppum Mynd af www.lax-a.is Við heyrðum í veiðimönnum sem voru í Stóru Laxá svæði I og II í morgun. Þeir settu í 16 laxa og náðu 11 af þeim á land. Allt fékkst þetta á micro flugur og sögðu þeir nóg af laxi vera í áni. Fyrir þetta heyrðu við af níu löxum á sama svæði um helgina og sáu þeir veiðimenn lax ganga upp á efri svæði. Þetta eru góðar fréttir frá Stóru Laxá en hún er þekkt fyrir góða veiði seinnipart sumars. Það er vel þekkt að þegar fyrstu haustrigningarnar koma þá er eins og eitthvað gerist í Stóru Laxá. Þeir sem hafa verið svo heppnir að vera við ánna þegar þetta gerist hafa sett í tugi laxa á einum degi og mikið af því stórlax. Það er víst að margir unnenda Stóru bíða eftir þessum rigningum og þeirri veislu sem verður þá við ánna. Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði
Við heyrðum í veiðimönnum sem voru í Stóru Laxá svæði I og II í morgun. Þeir settu í 16 laxa og náðu 11 af þeim á land. Allt fékkst þetta á micro flugur og sögðu þeir nóg af laxi vera í áni. Fyrir þetta heyrðu við af níu löxum á sama svæði um helgina og sáu þeir veiðimenn lax ganga upp á efri svæði. Þetta eru góðar fréttir frá Stóru Laxá en hún er þekkt fyrir góða veiði seinnipart sumars. Það er vel þekkt að þegar fyrstu haustrigningarnar koma þá er eins og eitthvað gerist í Stóru Laxá. Þeir sem hafa verið svo heppnir að vera við ánna þegar þetta gerist hafa sett í tugi laxa á einum degi og mikið af því stórlax. Það er víst að margir unnenda Stóru bíða eftir þessum rigningum og þeirri veislu sem verður þá við ánna.
Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði