Enn veldur Tiger Woods vonbrigðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2011 11:00 Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi í Atlanta. Woods var samtals á tíu höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringina og var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Tiger spilaði hringinn í gær á 73 höggum eða fjórum yfir pari vallarins. Hringinn á fimmtudaginn spilaði hann á 75 höggum eða sex yfir. Samanlagt var hann því á 10 höggum yfir en spila þurfti á fjórum höggum yfir pari eða betur til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. Bandaríkjamennirnir Jason Dufner og Keegan Bradley eru með forystu á mótinu. Þeir fóru á kostum í gær og eru á fimm höggum undir pari. Ástralinn Adam Scott, með fyrrverandi kylfusvein Woods Steve Williams, er í ellefta sæti á einu höggi undir pari. Keppni heldur áfram í dag. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi í Atlanta. Woods var samtals á tíu höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringina og var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Tiger spilaði hringinn í gær á 73 höggum eða fjórum yfir pari vallarins. Hringinn á fimmtudaginn spilaði hann á 75 höggum eða sex yfir. Samanlagt var hann því á 10 höggum yfir en spila þurfti á fjórum höggum yfir pari eða betur til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. Bandaríkjamennirnir Jason Dufner og Keegan Bradley eru með forystu á mótinu. Þeir fóru á kostum í gær og eru á fimm höggum undir pari. Ástralinn Adam Scott, með fyrrverandi kylfusvein Woods Steve Williams, er í ellefta sæti á einu höggi undir pari. Keppni heldur áfram í dag.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira