Reiðir fuglar eru 140 milljarða virði 12. ágúst 2011 10:25 Rovio Mobile lítið finnskt fyrirtæki sem hannar leiki fyrir farsíma hefur dottið í lukkupottinn með leik sinn Reiðir fuglar (Angry Birds). Reiðir fuglar voru hannaðir fyrir snjallsíma og velgengni þeirra þýðir að finnska fyrirtækið er nú talið 1,2 milljarða dollara virði eða sem nemur tæpum 140 milljörðum kr. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að Rovio Mobile sé á höttunum eftir nýju hlutafé og samkvæmt því sé verðmæti fyrirtækisins áætlað vera fyrrgreind upphæð. Fyrr á árinu aflaði Rovio Mobile sér 42 milljóna dollara, eða hátt í 5 milljarða kr. og kom hluti þess fjár frá Niklas Zennström stofnanda Skype. Reiðir fuglar komu á markaðinn í fyrra og síðan þá hefur leiknum verið niðurhalað um 300 milljón sinnum á heimsvísu. Nýlega var hann einnig settur á netið í samstarfi við Google á slóðinni chrome.angrybirds.com. Í Bloomberg segir að þessi árangur sé ekki svo slæmur hjá fyrirtæki sem þrír stúdentar stofnuðu árið 2003. Í mars s.l. unnu 55 starfsmenn hjá Rovio Mobile. Meðal þeirra sem þykja líklegir sem fjárfestar í Rovio Mobile eru Disney, News Corp., Zynga og Electronic Arts Inc. Leikjavísir Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Rovio Mobile lítið finnskt fyrirtæki sem hannar leiki fyrir farsíma hefur dottið í lukkupottinn með leik sinn Reiðir fuglar (Angry Birds). Reiðir fuglar voru hannaðir fyrir snjallsíma og velgengni þeirra þýðir að finnska fyrirtækið er nú talið 1,2 milljarða dollara virði eða sem nemur tæpum 140 milljörðum kr. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að Rovio Mobile sé á höttunum eftir nýju hlutafé og samkvæmt því sé verðmæti fyrirtækisins áætlað vera fyrrgreind upphæð. Fyrr á árinu aflaði Rovio Mobile sér 42 milljóna dollara, eða hátt í 5 milljarða kr. og kom hluti þess fjár frá Niklas Zennström stofnanda Skype. Reiðir fuglar komu á markaðinn í fyrra og síðan þá hefur leiknum verið niðurhalað um 300 milljón sinnum á heimsvísu. Nýlega var hann einnig settur á netið í samstarfi við Google á slóðinni chrome.angrybirds.com. Í Bloomberg segir að þessi árangur sé ekki svo slæmur hjá fyrirtæki sem þrír stúdentar stofnuðu árið 2003. Í mars s.l. unnu 55 starfsmenn hjá Rovio Mobile. Meðal þeirra sem þykja líklegir sem fjárfestar í Rovio Mobile eru Disney, News Corp., Zynga og Electronic Arts Inc.
Leikjavísir Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið