Veiðimaðurinn kominn út 11. ágúst 2011 00:00 Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti. Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði
Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti.
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði