300 laxa helgi í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:44 Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði
Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði