HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2011 12:09 Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ. Mynd/Valli Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. „Við hörmum þetta. Þetta er mjög slæmt og kom okkur nokkuð á óvart,“ sagði Einar í samtali við Vísi í dag. Fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að rekstrarumhverfi sé mjög erfitt. Það er ein ástæðan fyrir ákvörðun deildarinnar um að draga liðið til baka úr keppni. „Ég held að tekjöflun í kringum kvennaíþróttir séu mun erfiðari en karlamegin. Ég held að það sé alveg ljóst,“ segir Einar. „Þetta er auðvitað sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að þetta lið er afar sigursælt og hefur verið flaggskip Stjörnunnar undanfarin ár.“ Stjörnuna skorti einnig leikmenn fyrir veturinn og telur Einar að brotthvarf markvarðarins Florentina Stanciu til ÍBV hafi haft mikil áhrif. Stjarnan var í raun ekki með markvörð í sínu liði. „Það lítur út fyrir að það hafi sett þetta allt upp í loft.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að önnur félög hafi ekki virt starfsreglur og rætt við leikmenn Stjörnunnar þrátt fyrir að þeir voru samningsbundir félaginu. „Við höfum ekki fengið erindi frá Stjörnunni um þetta mál og hefur þetta aðeins komið fram í yfirlýsingunni þeirra. Því er erfitt fyrir HSÍ að bregðast við þessu.“ Spurður hvort að fleiri félög gætu fylgt fordæmi Stjörnunnar og dregið lið sín úr keppni segist Einar ekki hafa fengið spurnir af því. „Ég vona innilega ekki,“ sagði ekki. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. „Við hörmum þetta. Þetta er mjög slæmt og kom okkur nokkuð á óvart,“ sagði Einar í samtali við Vísi í dag. Fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að rekstrarumhverfi sé mjög erfitt. Það er ein ástæðan fyrir ákvörðun deildarinnar um að draga liðið til baka úr keppni. „Ég held að tekjöflun í kringum kvennaíþróttir séu mun erfiðari en karlamegin. Ég held að það sé alveg ljóst,“ segir Einar. „Þetta er auðvitað sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að þetta lið er afar sigursælt og hefur verið flaggskip Stjörnunnar undanfarin ár.“ Stjörnuna skorti einnig leikmenn fyrir veturinn og telur Einar að brotthvarf markvarðarins Florentina Stanciu til ÍBV hafi haft mikil áhrif. Stjarnan var í raun ekki með markvörð í sínu liði. „Það lítur út fyrir að það hafi sett þetta allt upp í loft.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að önnur félög hafi ekki virt starfsreglur og rætt við leikmenn Stjörnunnar þrátt fyrir að þeir voru samningsbundir félaginu. „Við höfum ekki fengið erindi frá Stjörnunni um þetta mál og hefur þetta aðeins komið fram í yfirlýsingunni þeirra. Því er erfitt fyrir HSÍ að bregðast við þessu.“ Spurður hvort að fleiri félög gætu fylgt fordæmi Stjörnunnar og dregið lið sín úr keppni segist Einar ekki hafa fengið spurnir af því. „Ég vona innilega ekki,“ sagði ekki.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50
Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32
Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33