Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2011 22:50 Mynd/Ole Nielsen Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. „Þetta kom mér bara mjög á óvart. Þetta er bara sjokk. Bæði fyrir íslenskan handbolta og mig sem leikmann enda mikið framundan hjá landsliðinu," sagði Hanna í samtali við Vísi í kvöld. Hanna Guðrún segist ekki byrjuð að velta framhaldinu fyrir sér. „Nei, þetta eru svo ný tíðindi. Við eigum eftir að hittast, leikmenn og þjálfari, og ræða málin saman. Taka stöðuna og jafna okkur á þessu." Hanna hefur lengst af leikið með Haukum í Hafnarfirði en skipti yfir í Stjörnuna fyrir síðastliðið tímabil. „Svo ég tali út frá mér fór ég úr einu stórveldi yfir í annað stórveldi. Maður bjóst aldrei við því að þetta myndi gerast og hvað þá á svona stuttum tíma. Stjarnan í Garðabæ verður bara ekki með!" Það liggur beinast við að Hanna fari aftur heim í Hafnarfjörðinn en hún vann fjölmarga titla með félaginu á tíma sínum þar. „Það er auðvitað alltaf gott að fara heim en ég er ekkert að hugsa um það núna. Maður er bara að melta þetta. Þetta er að síast inn hjá manni en samt ekki. Maður trúir þessu varla." Hanna segir hópinn munu hittast á morgun og ræða málin. Hún útilokar ekki að hópurinn spili saman í deildinni á næsta ári. „Nei, við viljum auðvitað ekki útiloka neitt. En það vantar auðvitað í hópinn. Hann er ekki stór. Það er búið að fara mikið úr hópnum fyrir þetta tímabil," segir Hanna og bætir við: „Við vorum með rosalega flott lið síðasta vetur og ungir leikmenn fóru í lán því við vorum svo margar. Þeir leikmenn eru í öðrum liðum núna. Það vantar unga leikmenn að fylla í skörðin. Allir markverðirnir eru farnir, þá er ekki mikið eftir," sagði Hanna Olís-deild kvenna Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira
Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. „Þetta kom mér bara mjög á óvart. Þetta er bara sjokk. Bæði fyrir íslenskan handbolta og mig sem leikmann enda mikið framundan hjá landsliðinu," sagði Hanna í samtali við Vísi í kvöld. Hanna Guðrún segist ekki byrjuð að velta framhaldinu fyrir sér. „Nei, þetta eru svo ný tíðindi. Við eigum eftir að hittast, leikmenn og þjálfari, og ræða málin saman. Taka stöðuna og jafna okkur á þessu." Hanna hefur lengst af leikið með Haukum í Hafnarfirði en skipti yfir í Stjörnuna fyrir síðastliðið tímabil. „Svo ég tali út frá mér fór ég úr einu stórveldi yfir í annað stórveldi. Maður bjóst aldrei við því að þetta myndi gerast og hvað þá á svona stuttum tíma. Stjarnan í Garðabæ verður bara ekki með!" Það liggur beinast við að Hanna fari aftur heim í Hafnarfjörðinn en hún vann fjölmarga titla með félaginu á tíma sínum þar. „Það er auðvitað alltaf gott að fara heim en ég er ekkert að hugsa um það núna. Maður er bara að melta þetta. Þetta er að síast inn hjá manni en samt ekki. Maður trúir þessu varla." Hanna segir hópinn munu hittast á morgun og ræða málin. Hún útilokar ekki að hópurinn spili saman í deildinni á næsta ári. „Nei, við viljum auðvitað ekki útiloka neitt. En það vantar auðvitað í hópinn. Hann er ekki stór. Það er búið að fara mikið úr hópnum fyrir þetta tímabil," segir Hanna og bætir við: „Við vorum með rosalega flott lið síðasta vetur og ungir leikmenn fóru í lán því við vorum svo margar. Þeir leikmenn eru í öðrum liðum núna. Það vantar unga leikmenn að fylla í skörðin. Allir markverðirnir eru farnir, þá er ekki mikið eftir," sagði Hanna
Olís-deild kvenna Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira