78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði Kynna veiðiperlur í Dölunum Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Göngur gefa góða von fyrir næsta sumar í Krossá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hörku veiði í Vatnamótunum Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði Kynna veiðiperlur í Dölunum Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Göngur gefa góða von fyrir næsta sumar í Krossá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hörku veiði í Vatnamótunum Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði