Forúthlutun SVFR í undirbúningi Karl Lúðvíksson skrifar 30. ágúst 2011 14:17 Guðmundur Viðarsson með stórlax af Nesvæðinu Mynd af www.svfr.is Undirbúningur forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2012 er vel á veg kominn. Mun fyrirkomulag verða kynnt vel á komandi dögum Umsóknartími fyrir veiðileyfi á forúthlutunartíma sumarið 2012 verður til 20. september næstkomandi. Í fyrsta sinn verður gefin út söluskrá sem einvörðungu tekur yfir þau tímabil og ársvæði sem í boði eru, og verður hún aðgengileg á rafrænu formi hér á heimasíðunni síðar í vikunni. Að auki verður tengill inn á skrána sendur öllum félagsmönnum.Eftirfarandi ársvæði og tímabil eru til forúthlutunar:Leirvogsá 8. Júlí – 11. ágúst Norðurá I: 21. júní – 8. ágústNorðurá II: 6. júlí – 8. ágústHítará I: 8. júlí – 5. ágústLaxá í Aðaldal-Nessvæðið: 1. júlí – 20. septemberLangá á Mýrum: 3. Júlí – 24. ÁgústLaxá í Laxárdal 31. Maí - 31.ágústLaxá í Mývatnssveit 31. Maí - 31.ágústStraumar 23. Júní – 4. ágústLaxa í Dölum 15. júlí - 23. ágúst Að lokinni úthlutun þarf að greiða staðfestingargjald (25%) af verði veiðileyfa. Verðskrá liggur fyrir hjá SVFR. Í forúthlutun gildir sama verð fyrir alla og því er ekki um afslátt til félagsmanna að ræða. Félagsmenn þurfa ekki að nota A-umsókn sína í forúthlutun. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn til að sækja um veiðidaga á forúthlutunartíma. Tekið verður við umsóknum frá og með 1. september næstkomandi á netfanginu halli@svfr.is Stangveiði Mest lesið Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Veiði Húseyjakvísl hefur gefið um 200 fiska það sem af er vori Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein öflugasta flugan í silung Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Undirbúningur forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2012 er vel á veg kominn. Mun fyrirkomulag verða kynnt vel á komandi dögum Umsóknartími fyrir veiðileyfi á forúthlutunartíma sumarið 2012 verður til 20. september næstkomandi. Í fyrsta sinn verður gefin út söluskrá sem einvörðungu tekur yfir þau tímabil og ársvæði sem í boði eru, og verður hún aðgengileg á rafrænu formi hér á heimasíðunni síðar í vikunni. Að auki verður tengill inn á skrána sendur öllum félagsmönnum.Eftirfarandi ársvæði og tímabil eru til forúthlutunar:Leirvogsá 8. Júlí – 11. ágúst Norðurá I: 21. júní – 8. ágústNorðurá II: 6. júlí – 8. ágústHítará I: 8. júlí – 5. ágústLaxá í Aðaldal-Nessvæðið: 1. júlí – 20. septemberLangá á Mýrum: 3. Júlí – 24. ÁgústLaxá í Laxárdal 31. Maí - 31.ágústLaxá í Mývatnssveit 31. Maí - 31.ágústStraumar 23. Júní – 4. ágústLaxa í Dölum 15. júlí - 23. ágúst Að lokinni úthlutun þarf að greiða staðfestingargjald (25%) af verði veiðileyfa. Verðskrá liggur fyrir hjá SVFR. Í forúthlutun gildir sama verð fyrir alla og því er ekki um afslátt til félagsmanna að ræða. Félagsmenn þurfa ekki að nota A-umsókn sína í forúthlutun. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn til að sækja um veiðidaga á forúthlutunartíma. Tekið verður við umsóknum frá og með 1. september næstkomandi á netfanginu halli@svfr.is
Stangveiði Mest lesið Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Veiði Húseyjakvísl hefur gefið um 200 fiska það sem af er vori Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein öflugasta flugan í silung Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði