Fréttir úr Leirvogsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. september 2011 14:01 Mynd af www.svfr.is Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fróðleiksmolar um bleikjuna Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Misskipt veðurguða gæðum Veiði Tuttugu punda maríulax úr Víðidalsá Veiði Fjórir á land við opnun Nessvæðisins í Laxá Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Veiði Starir taka við Bíldsfelli af SVFR Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði
Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fróðleiksmolar um bleikjuna Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Misskipt veðurguða gæðum Veiði Tuttugu punda maríulax úr Víðidalsá Veiði Fjórir á land við opnun Nessvæðisins í Laxá Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Veiði Starir taka við Bíldsfelli af SVFR Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði