Byrjaður á næstu plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. september 2011 13:21 Rapparinn Emmsjé Gauti stefnir í það verða óstöðvandi afl í íslenskri tónlistarmenningu. Í opinskáu viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó síðastliðinn sunnudag opinberaði hann að nú þegar væri hann búinn að semja þrjú lög á næstu plötu. Nokkuð gott í ljósi þess að Gauti gaf út fraumraun sína, Bara ég, í maí. Hann segir að nokkur lög á nýju plötunni verði tilfinningalega þyngri en flest lögin á þeirri siðustu. Það sem komið vegna erfiðra tíma í kjölfar sambandsslita er hann gekk nýverið í gegnum. Einnig greindi Gauti frá því að hann ætli að reyna sjá eins mikið um útsetningar- og forritun sjálfur og hann geti. Hann hafi lært heilmikið af vinnslu síðustu plötu og vilji þreifa sig sem mest áfram sjálfur. Hann greindi líka frá því að upphaflega væri hann frá Akureyri en ekki Breiðholtinu. En þar sem hann hefði flust til Reykjavíkur fimm ára að aldri væri eðlilegra að "reppa" Breiðholtið, eins og hann orðaði það. Í þættinum spilaði hann einnig nýlegt lag sem hann gerði með nýja dúettnum Úlfur Úlfur sem var settur saman úr leyfum Bróður Svartúlfs. Gauti hefur haft heilmikið að gera frá því að platan kom út í vor en til að mynda spilaði hann fimm gigg í síðustu viku. Duglegur drengur. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti stefnir í það verða óstöðvandi afl í íslenskri tónlistarmenningu. Í opinskáu viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó síðastliðinn sunnudag opinberaði hann að nú þegar væri hann búinn að semja þrjú lög á næstu plötu. Nokkuð gott í ljósi þess að Gauti gaf út fraumraun sína, Bara ég, í maí. Hann segir að nokkur lög á nýju plötunni verði tilfinningalega þyngri en flest lögin á þeirri siðustu. Það sem komið vegna erfiðra tíma í kjölfar sambandsslita er hann gekk nýverið í gegnum. Einnig greindi Gauti frá því að hann ætli að reyna sjá eins mikið um útsetningar- og forritun sjálfur og hann geti. Hann hafi lært heilmikið af vinnslu síðustu plötu og vilji þreifa sig sem mest áfram sjálfur. Hann greindi líka frá því að upphaflega væri hann frá Akureyri en ekki Breiðholtinu. En þar sem hann hefði flust til Reykjavíkur fimm ára að aldri væri eðlilegra að "reppa" Breiðholtið, eins og hann orðaði það. Í þættinum spilaði hann einnig nýlegt lag sem hann gerði með nýja dúettnum Úlfur Úlfur sem var settur saman úr leyfum Bróður Svartúlfs. Gauti hefur haft heilmikið að gera frá því að platan kom út í vor en til að mynda spilaði hann fimm gigg í síðustu viku. Duglegur drengur. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira