Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði