Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði