Svartá öll að koma til Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:36 Mynd af www.lax-a.ia Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði
Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði