Reykjavíkurúrvalið vann KPMG-bikarinn og setti met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2011 07:00 Liðstjórarnir með KPMG-bikarinn. Mynd/Golf.is Reykjavíkurúrvalið vann öruggan sigur á Landsbyggðinni í KPMG bikarnum í golfi sem lauk í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Lokatölur urðu 18 vinningar gegn 6 sem er stærsti sigurinn í keppninni til þessa en þetta er í fyrsta sinn sem Reykjavíkurúrvalið vinnur í þessari árlegu keppni. „Við vildum ná þessu meti núna loksins þegar við sigruðum. Strákarnir léku vel og sigurinn var aldrei í hættu,“ sagði Sigurður Pétursson, liðsstjóri Reykjavíkurúvalsins, í samtali við golf.is. Reykjavíkurúrvalið fékk 8,5 stig (gegn 3,5) út úr þriðju umferð sem var tvímenningur en Reykjavíkurúrvalið hafði fengið 4,5 stig (gegn 1,5) út úr fjórmenningnum og 5 stig (gegn 1) í fjórleiknum. Lið höfuðborgarinnar vann líka í keppni eldri kylfinga í KPMG-Bikarnum en Reykjavíkurúrvalið vann þar öruggan 16-7 sigur gegn landsbyggðinni.KPMG-bikarmeistarar Reykjavíkurúrvalsins 2011: Andri Þór Björnsson GR - 3 stig í KPMG-bikarnum Arnar Snær Hákonarson GR - 1,5 stig Alfreð Brynjar Kristinsson GKG - 2 stig Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR - 1,5 stig Guðjón Henning Hilmarsson GKG - 1 stig Haraldur Franklín Magnús GR - 2 stig Nökkvi Gunnarsson NK - 3 stig Rafn Stefán Rafnsson GO - 3 stig Sigurjón Arnarsson GR - 2 stig Stefán Már Stefánsson GR - 3 stig Íris Katla Guðmundsdóttir GR - 1,5 stig Sunna Víðisdóttir GR - 2 stig Liðstjóri: Sigurður Pétursson GR Aðst. Liðstjóri Úlfar Jónsson GKG Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Reykjavíkurúrvalið vann öruggan sigur á Landsbyggðinni í KPMG bikarnum í golfi sem lauk í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Lokatölur urðu 18 vinningar gegn 6 sem er stærsti sigurinn í keppninni til þessa en þetta er í fyrsta sinn sem Reykjavíkurúrvalið vinnur í þessari árlegu keppni. „Við vildum ná þessu meti núna loksins þegar við sigruðum. Strákarnir léku vel og sigurinn var aldrei í hættu,“ sagði Sigurður Pétursson, liðsstjóri Reykjavíkurúvalsins, í samtali við golf.is. Reykjavíkurúrvalið fékk 8,5 stig (gegn 3,5) út úr þriðju umferð sem var tvímenningur en Reykjavíkurúrvalið hafði fengið 4,5 stig (gegn 1,5) út úr fjórmenningnum og 5 stig (gegn 1) í fjórleiknum. Lið höfuðborgarinnar vann líka í keppni eldri kylfinga í KPMG-Bikarnum en Reykjavíkurúrvalið vann þar öruggan 16-7 sigur gegn landsbyggðinni.KPMG-bikarmeistarar Reykjavíkurúrvalsins 2011: Andri Þór Björnsson GR - 3 stig í KPMG-bikarnum Arnar Snær Hákonarson GR - 1,5 stig Alfreð Brynjar Kristinsson GKG - 2 stig Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR - 1,5 stig Guðjón Henning Hilmarsson GKG - 1 stig Haraldur Franklín Magnús GR - 2 stig Nökkvi Gunnarsson NK - 3 stig Rafn Stefán Rafnsson GO - 3 stig Sigurjón Arnarsson GR - 2 stig Stefán Már Stefánsson GR - 3 stig Íris Katla Guðmundsdóttir GR - 1,5 stig Sunna Víðisdóttir GR - 2 stig Liðstjóri: Sigurður Pétursson GR Aðst. Liðstjóri Úlfar Jónsson GKG
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira