Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Karl Lúðvíksson skrifar 29. september 2011 15:48 Flott veiði í Skagafirðinum í morgun Mynd: Róbert Sverrisson Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Flott veiði fyrir tvær skyttur á einum morgni. Núna er gæsin að hrúgast niður í tún og akra þannig að skyttur landsins verða líklega á faraldsfæti um helgina, en spáin en fín fyrir gæsaskytterí. Þið getið sent okkur myndir og veiðifréttir á veidivisir.@visir.is Stangveiði Mest lesið Talið niður í gæsaveiðina Veiði Stefnir í eitt besta sumarið í Langá Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Lítið að gerast í Stóru Laxá Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði
Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Flott veiði fyrir tvær skyttur á einum morgni. Núna er gæsin að hrúgast niður í tún og akra þannig að skyttur landsins verða líklega á faraldsfæti um helgina, en spáin en fín fyrir gæsaskytterí. Þið getið sent okkur myndir og veiðifréttir á veidivisir.@visir.is
Stangveiði Mest lesið Talið niður í gæsaveiðina Veiði Stefnir í eitt besta sumarið í Langá Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Lítið að gerast í Stóru Laxá Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði