Síðastliðið haust var sófasetti stolið úr veiðihúsinu við Hlíðarvatn. Núna varð Djúpavatn fyrir barðinu á þjófum og sófasettinu var stolið þaðan um síðustu helgi.
Félagsmenn SVH og aðrir velunnarar eru beðnir um að hafa augun hjá sér og láta stjórn vita ef "vafasöm" sófasett eru boðin til sölu einhvers staðar. Netfangið er stjorn@svh.is Ótrúlegt er að fólk skuli hafa fyrir því að stela svona gömlum sófasettum sem varla er hægt að koma í verð.
Félagsmenn SVH og aðrir velunnarar eru beðnir um að hafa augun hjá sér og láta stjórn vita ef "vafasöm" sófasett eru boðin til sölu einhvers staðar. Netfangið er stjorn@svh.is Ótrúlegt er að fólk skuli hafa fyrir því að stela svona gömlum sófasettum sem varla er hægt að koma í verð.