Forúthlutunarvinna SVFR að hefjast 27. september 2011 14:36 Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is. Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði
Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is.
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði