Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Karl Lúðvíksson skrifar 30. september 2011 13:45 Hörður Birgir Hafsteinsson með 10 punda sjóbirting sem tók þyngda Iðu túpu 1/4" með keilu Mynd af www.krafla.is ,,Aðstæður voru mjög erfiðar og við höfum oft veitt meira í Húseyjarkvísl. Sjóbirtingsveiðin var þó ágæt og fínir birtingar inn á milli. Enn og aftur voru það Kröfluflugurnar sem voru að skila okkur þessum fiskum enda eru þær mjög sterkar í sjóbirtingsveiðinni ekki síður en laxveiðinni,“ sagði Hörður Birgir Hafsteinsson en hann og félagar hans voru að ljúka veiðum í Húseyjarkvísl. Þetta var næst síðasta hollið á laxasvæðinu í ánni. Alls fékk hollið 3 laxa og 10 sjóbirtinga. Meira á https://www.krafla.is/blog/?p=1382 Birt með góðfúslegu leyfi Krafla.is Stangveiði Mest lesið Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Ágætis kropp af urriða í þjóðgarðinum Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Veiði 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Líflegt í vötnunum Veiði Spá góðu smálaxaári Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði
,,Aðstæður voru mjög erfiðar og við höfum oft veitt meira í Húseyjarkvísl. Sjóbirtingsveiðin var þó ágæt og fínir birtingar inn á milli. Enn og aftur voru það Kröfluflugurnar sem voru að skila okkur þessum fiskum enda eru þær mjög sterkar í sjóbirtingsveiðinni ekki síður en laxveiðinni,“ sagði Hörður Birgir Hafsteinsson en hann og félagar hans voru að ljúka veiðum í Húseyjarkvísl. Þetta var næst síðasta hollið á laxasvæðinu í ánni. Alls fékk hollið 3 laxa og 10 sjóbirtinga. Meira á https://www.krafla.is/blog/?p=1382 Birt með góðfúslegu leyfi Krafla.is
Stangveiði Mest lesið Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Ágætis kropp af urriða í þjóðgarðinum Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Veiði 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Líflegt í vötnunum Veiði Spá góðu smálaxaári Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði