Haukar og HK unnu sigra Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2011 18:03 Brynja Magnúsdóttir, leikmaður HK. Mynd/Vilhelm Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag. HK vann lið KA/Þórs frá Akureyri, 30-19, eftir að hafa haft þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Arna Björk Almarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir HK og Jón Sigríður Halldórsdóttir sex. Hjá KA/Þór var Martha Hermannsdóttir markahæst með átta mörk. Haukar unnu Gróttu, 27-21, en Hafnfirðingar voru með fjögurra marka forystu í hálfleik, 14-10. Karen Helga Sigurjónsdóttir skoraði níu mörk fyrir Hauka en Sunna María Einarsdóttir níu mörk fyrir Gróttu. Markverðir HK og Hauka áttu einnig stórleik í dag og voru báðir með 50 prósenta markvörslu.HK - KA/Þór 30-19 (11-8)Mörk HK: Arna Björk Almarsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elva Björg Arnarsdóttir 4, Emma Havin Havoody 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Brynja Magnúsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Varin skot: Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 19.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 8, Ásdís Sigurðardóttir 5, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 15.Haukar - Grótta 27-21 (14-10)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir 9, Erla Eiríksdóttir 4, Elsa Björg Árnadóttir 4, Silja Ísberg 3, Marija Gedroit 3, Viktoría Valdimarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 21.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Elín Helga Jónsdóttir 3, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Björg Fenger 2, Tinna Laxdal 1, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1.Varin skot: Hugrún Lena Hansdóttir 5. Olís-deild kvenna Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag. HK vann lið KA/Þórs frá Akureyri, 30-19, eftir að hafa haft þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Arna Björk Almarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir HK og Jón Sigríður Halldórsdóttir sex. Hjá KA/Þór var Martha Hermannsdóttir markahæst með átta mörk. Haukar unnu Gróttu, 27-21, en Hafnfirðingar voru með fjögurra marka forystu í hálfleik, 14-10. Karen Helga Sigurjónsdóttir skoraði níu mörk fyrir Hauka en Sunna María Einarsdóttir níu mörk fyrir Gróttu. Markverðir HK og Hauka áttu einnig stórleik í dag og voru báðir með 50 prósenta markvörslu.HK - KA/Þór 30-19 (11-8)Mörk HK: Arna Björk Almarsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elva Björg Arnarsdóttir 4, Emma Havin Havoody 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Brynja Magnúsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Varin skot: Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 19.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 8, Ásdís Sigurðardóttir 5, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 15.Haukar - Grótta 27-21 (14-10)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir 9, Erla Eiríksdóttir 4, Elsa Björg Árnadóttir 4, Silja Ísberg 3, Marija Gedroit 3, Viktoría Valdimarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 21.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Elín Helga Jónsdóttir 3, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Björg Fenger 2, Tinna Laxdal 1, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1.Varin skot: Hugrún Lena Hansdóttir 5.
Olís-deild kvenna Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira