Lay Low frumflytur ný lög í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. október 2011 12:56 Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur lokið vinnslu að nýrri plötu. Platan er nú í framleiðslu og kemur því líklegast út síðar í þessum mánuði. Til þess að hita upp fyrir Airwaves-vikuna og fagna þessum áfanga í lífi sínu ætlar Lay Low að mæta í útvarpsþáttinn Vasadiskó á sunnudaginn og frumflytja nokkur lög af plötunni. Nú þegar hefur lagið Brostinn strengur ratað inn á netið og útvarpsstöðvarnar og gefur góð fyrirheit um nýjan stíl. Athygli vekur að Lovísa syngur nú á íslensku. Lay Low mætir í liðinn Selebb shuffle og tekur því með sér mp3 spilarann sinn, er þáttastjórnandi kýs að kalla vasadiskó, og setur á shuffle. Aðdáendur hennar fá því að skyggnast inn í hvers konar tónlist hún hlustar á í einrúmi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Þangað inn fara allir playlistar auk þess sem reglulega birtast þar fréttir og tónlistarmyndbönd af áhugaverðu nýju efni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur lokið vinnslu að nýrri plötu. Platan er nú í framleiðslu og kemur því líklegast út síðar í þessum mánuði. Til þess að hita upp fyrir Airwaves-vikuna og fagna þessum áfanga í lífi sínu ætlar Lay Low að mæta í útvarpsþáttinn Vasadiskó á sunnudaginn og frumflytja nokkur lög af plötunni. Nú þegar hefur lagið Brostinn strengur ratað inn á netið og útvarpsstöðvarnar og gefur góð fyrirheit um nýjan stíl. Athygli vekur að Lovísa syngur nú á íslensku. Lay Low mætir í liðinn Selebb shuffle og tekur því með sér mp3 spilarann sinn, er þáttastjórnandi kýs að kalla vasadiskó, og setur á shuffle. Aðdáendur hennar fá því að skyggnast inn í hvers konar tónlist hún hlustar á í einrúmi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Þangað inn fara allir playlistar auk þess sem reglulega birtast þar fréttir og tónlistarmyndbönd af áhugaverðu nýju efni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira