Veiði

Boltar í hamslausu Tungufljóti

Af Vötn og Veiði skrifar
Stefán Magnússon með gríðarlegan hæng, 16 punda, úr Syðri Hólma
Stefán Magnússon með gríðarlegan hæng, 16 punda, úr Syðri Hólma Mynd Guðmundur Bergkvist
Vötn og Veiði greindu frá góðu skoti í Tungufljóti fyrr í vikunni og getum nú bætt við smá viðbót. Greinilegt er að vatnshæð hefur verið afar óstöðug í fljótinu og sum flóðin nálægt því mest var í fyrra. Og enn eru risafiskar að veiðast.

Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4049






×