Nýr vefur fyrir Veiðislóð 10. október 2011 09:23 Félagarnir á Vötn og veiðum hafa nú opnað nýjan vef til að styðja við tímaritaútgáfuna. Þetta er vefur þar sem tímaritið VEIÐILSLÓÐ er aðgengilegt ásamt fyrri tölublöðum. Lesendur geta skráð sig í áskrift og þannig fengið tilkynningu á netpóstinn sinn þegar nýtt tbl. kemur út. Tímaritinu hefur verið afar vel tekið og er markmiðið að ritið verði góður samnefnari fyrir allra handa veiði, ekki bara stangveiði heldur einnig skotveiði, strandveiði og allt sem kalla má veiði. Í síðastliðnu tímariti byrjuðu þeir umfjöllun um skotveiði. Við hvetjum lesendur til að skrá sig fyrir tímaritinu á nýja vefnum www.veidislod.is Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ágæt veiði í Svarfaðadalsá Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Ytri Rangá ennþá á toppnum Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði
Félagarnir á Vötn og veiðum hafa nú opnað nýjan vef til að styðja við tímaritaútgáfuna. Þetta er vefur þar sem tímaritið VEIÐILSLÓÐ er aðgengilegt ásamt fyrri tölublöðum. Lesendur geta skráð sig í áskrift og þannig fengið tilkynningu á netpóstinn sinn þegar nýtt tbl. kemur út. Tímaritinu hefur verið afar vel tekið og er markmiðið að ritið verði góður samnefnari fyrir allra handa veiði, ekki bara stangveiði heldur einnig skotveiði, strandveiði og allt sem kalla má veiði. Í síðastliðnu tímariti byrjuðu þeir umfjöllun um skotveiði. Við hvetjum lesendur til að skrá sig fyrir tímaritinu á nýja vefnum www.veidislod.is Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ágæt veiði í Svarfaðadalsá Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Ytri Rangá ennþá á toppnum Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði