Lokatölur 2011 Karl Lúðvíksson skrifar 28. október 2011 10:55 Lax þreyttur í Breiðdalsá, en hún fór í nýtt met á liðnu sumri. Þá eru lokatölur komnar úr flestum ánum en þó vantar ennþá lokatölur úr Ytri Rangá enda veiði ekki hætt þar fyrr en um helgina. Það sem stendur svo sem uppúr þessu sumri, sem er það fjórða besta frá upphafi, er munurinn á milli ára í systuránum fyrir austann, Eystri og Ytri Rangá. En það munar um 1400 löxum í Ytri og um 2000 löxum í Eystri. Það er kannski ósanngjarn samanburður að bera árnar saman við bestu árin en það þykir þó vera víst að minna kom úr hafi en áður. Miðfjarðará er að sama skapi um 1700 löxum undir tölunum frá því í fyrra en það ár var líka alveg ótrúlegt í Miðfirðinum. Norðurá heldur sínu, og það gera Selá og Lánga svo til líka. Aðrar ár eru með minni veiði en í fyrra, en við tökum það skýrt fram að samanburður á milli ára gefur ekki rétta mynd af því hvað telsteðlileg veiði eða ekki. Meirihluti ánna eru yfir meðalafla eða á pari. Svo komu ár eins og Breiðdalsá sem stukku yfir metið annað árið í röð. Og það gerðist líka í Jöklu, bæði svæðin greinilega að koma nokkuð sterk inn. Hér fyrir neðan er topp 10 listinn og allann listann má nálgast hér: https://angling.is/is/veiditolur/ VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.19. 10. 20114870246210Eystri-Rangá19. 10. 2011Lokatölur 4387186280Miðfjarðará28. 9. 2011Lokatölur 2364104043Norðurá14. 9. 2011Lokatölur 2134152279Blanda21. 9. 2011Lokatölur 2032162777Selá í Vopnafirði5. 10. 2011Lokatölur 202182065Langá28. 9. 2011Lokatölur 1934122235Þverá + Kjarará21. 9. 2011Lokatölur 1825143760Haffjarðará21. 9. 2011Lokatölur 152661978Breiðdalsá5. 10. 2011Lokatölur 143081178 Stangveiði Mest lesið Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði
Þá eru lokatölur komnar úr flestum ánum en þó vantar ennþá lokatölur úr Ytri Rangá enda veiði ekki hætt þar fyrr en um helgina. Það sem stendur svo sem uppúr þessu sumri, sem er það fjórða besta frá upphafi, er munurinn á milli ára í systuránum fyrir austann, Eystri og Ytri Rangá. En það munar um 1400 löxum í Ytri og um 2000 löxum í Eystri. Það er kannski ósanngjarn samanburður að bera árnar saman við bestu árin en það þykir þó vera víst að minna kom úr hafi en áður. Miðfjarðará er að sama skapi um 1700 löxum undir tölunum frá því í fyrra en það ár var líka alveg ótrúlegt í Miðfirðinum. Norðurá heldur sínu, og það gera Selá og Lánga svo til líka. Aðrar ár eru með minni veiði en í fyrra, en við tökum það skýrt fram að samanburður á milli ára gefur ekki rétta mynd af því hvað telsteðlileg veiði eða ekki. Meirihluti ánna eru yfir meðalafla eða á pari. Svo komu ár eins og Breiðdalsá sem stukku yfir metið annað árið í röð. Og það gerðist líka í Jöklu, bæði svæðin greinilega að koma nokkuð sterk inn. Hér fyrir neðan er topp 10 listinn og allann listann má nálgast hér: https://angling.is/is/veiditolur/ VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.19. 10. 20114870246210Eystri-Rangá19. 10. 2011Lokatölur 4387186280Miðfjarðará28. 9. 2011Lokatölur 2364104043Norðurá14. 9. 2011Lokatölur 2134152279Blanda21. 9. 2011Lokatölur 2032162777Selá í Vopnafirði5. 10. 2011Lokatölur 202182065Langá28. 9. 2011Lokatölur 1934122235Þverá + Kjarará21. 9. 2011Lokatölur 1825143760Haffjarðará21. 9. 2011Lokatölur 152661978Breiðdalsá5. 10. 2011Lokatölur 143081178
Stangveiði Mest lesið Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði