Dapurlegar fréttir úr Skógá Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:05 Dapurlegur endir á góðu uppbyggingarstarfi í Skógá Mynd af www.angling.is Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar. Stangveiði Mest lesið Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Veiði Heildarsamkomulag um lækkun veiðileyfa kemur ekki til greina Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Er breytinga að vænta? Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Starir taka við sölu á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði
Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar.
Stangveiði Mest lesið Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Veiði Heildarsamkomulag um lækkun veiðileyfa kemur ekki til greina Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Er breytinga að vænta? Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Starir taka við sölu á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði