Dapurlegar fréttir úr Skógá Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:05 Dapurlegur endir á góðu uppbyggingarstarfi í Skógá Mynd af www.angling.is Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar. Stangveiði Mest lesið Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Blómlegt vetrarstarf hjá SVAK Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Frábær byrjun í Hafralónsá Veiði Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Veiði
Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar.
Stangveiði Mest lesið Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Blómlegt vetrarstarf hjá SVAK Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Frábær byrjun í Hafralónsá Veiði Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Veiði