Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út 8. nóvember 2011 09:57 Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti. Veiðislóð að þessu sinni er fjölbreytt að efni eins og fyrri blöð, en meira kveður af skotveiði en í fyrri blöðum, sem vonlegt er þar sem stangaveiðitíminn er á enda og tími skotveiðimanna í algleymingi. Mikið er þó af stangaveiðiefni. Meðal efnis er viðtal við formann Skotvís um ESB vá skotveiðimanna og enn fremur viðtal við hressar veiðikonur á Valdastöðum í Kjós þars em allt sem hreyfist snýst um laxveiðar. Margt annað efni mætti nefna, en lesendur best hvattir til að skoða sjálfir á www.veidislod.is Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði
Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti. Veiðislóð að þessu sinni er fjölbreytt að efni eins og fyrri blöð, en meira kveður af skotveiði en í fyrri blöðum, sem vonlegt er þar sem stangaveiðitíminn er á enda og tími skotveiðimanna í algleymingi. Mikið er þó af stangaveiðiefni. Meðal efnis er viðtal við formann Skotvís um ESB vá skotveiðimanna og enn fremur viðtal við hressar veiðikonur á Valdastöðum í Kjós þars em allt sem hreyfist snýst um laxveiðar. Margt annað efni mætti nefna, en lesendur best hvattir til að skoða sjálfir á www.veidislod.is
Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði