Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Karl Lúðvíksson skrifar 3. nóvember 2011 12:55 Núna er það helgi númer tvö í rjúpunni framundan og spáin heldur rysjótt nema þá helst á norður og austurlandi. Við erum ennþá að fá fréttir af veiðimönnum sem héldu til veiða síðustu helgi og nokkrir hafa gert það ágætt en aðrir fengið minna. Við heyrðum af einum hóp sem var á norðvesturlandi og fékk sá hópur 47 fugla um helgina og mest af því var skotið í frekar leiðinlegu veðri. Þetta voru 5 skyttur saman sem voru sáttir eftir góða helgi. Af öðru þá hefur nú þegar spurst til manna sem eru farnir að bjóða rjúpur til sölu á spjallvefjum landsins og það er víst þarft að minna á að sala á rjúpum er bönnuð, en hvernig ætlar yfirvaldið að framfylgja þessu banni? Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði
Núna er það helgi númer tvö í rjúpunni framundan og spáin heldur rysjótt nema þá helst á norður og austurlandi. Við erum ennþá að fá fréttir af veiðimönnum sem héldu til veiða síðustu helgi og nokkrir hafa gert það ágætt en aðrir fengið minna. Við heyrðum af einum hóp sem var á norðvesturlandi og fékk sá hópur 47 fugla um helgina og mest af því var skotið í frekar leiðinlegu veðri. Þetta voru 5 skyttur saman sem voru sáttir eftir góða helgi. Af öðru þá hefur nú þegar spurst til manna sem eru farnir að bjóða rjúpur til sölu á spjallvefjum landsins og það er víst þarft að minna á að sala á rjúpum er bönnuð, en hvernig ætlar yfirvaldið að framfylgja þessu banni?
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði