Vasadiskó: Haukur Heiðar kynnir nýja plötu Diktu Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. nóvember 2011 12:46 Dr. Haukur Heiðar söngvari Diktu mætir í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag. Þar mun hann kynna splúnkunýja plötu þessarar vinsælustu rokksveitar landsins sem hefur hlotið nafnið Trust me. Viðeigandi nafn þar sem hver og einn vill líklegast bera traust til læknastéttarinnar þegar leitað er aðstoðar. Haukur mætir einnig með vasadiskóið sitt og setur á shuffle. Það verður forvitnilegt að heyra hvað doktorinn er með í eyrunum á milli þess sem hann læknar fólk og rokkar með bandinu sínu. Í þættinum verður einnig kynnt glás af nýju efni. Þar á meðal ný lög með Jónsa úr Sigur Rós, Gang Related, Eldar, Amy Winehouse, Benna Hemm Hemm og glás af erlendri tónlist. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar er að finna sívaxandi samfélag þar sem þáttarstjórnandi skaffar nær daglega nýja spennandi tónlist, fréttir og annað. Notendur eru líka byrjaðir að henda inn uppástungum um hvað eigi að spila í þættinum en Fésbókar síðan er eina leiðin til þess að fá óskalög leikin. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag og stendur yfir í tvo tíma. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Dr. Haukur Heiðar söngvari Diktu mætir í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag. Þar mun hann kynna splúnkunýja plötu þessarar vinsælustu rokksveitar landsins sem hefur hlotið nafnið Trust me. Viðeigandi nafn þar sem hver og einn vill líklegast bera traust til læknastéttarinnar þegar leitað er aðstoðar. Haukur mætir einnig með vasadiskóið sitt og setur á shuffle. Það verður forvitnilegt að heyra hvað doktorinn er með í eyrunum á milli þess sem hann læknar fólk og rokkar með bandinu sínu. Í þættinum verður einnig kynnt glás af nýju efni. Þar á meðal ný lög með Jónsa úr Sigur Rós, Gang Related, Eldar, Amy Winehouse, Benna Hemm Hemm og glás af erlendri tónlist. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar er að finna sívaxandi samfélag þar sem þáttarstjórnandi skaffar nær daglega nýja spennandi tónlist, fréttir og annað. Notendur eru líka byrjaðir að henda inn uppástungum um hvað eigi að spila í þættinum en Fésbókar síðan er eina leiðin til þess að fá óskalög leikin. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag og stendur yfir í tvo tíma.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira