Tiger og gamli kylfusveinninn saman í ráshóp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2011 13:30 Wiliams og Tiger fyrr á þessu ári. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods og Adam Scott hafa verið dregnir saman í holl í Forsetabikarnum í golfi en augu flestra munu sjálfsagt beinast að Tiger og Steve Williams, kylfusveini Scott. Williams var kylfusveinn Tiger í meira en áratug en Tiger ákvað svo að reka Williams fyrr á þessu ári. Ýmislegt hefur gerst síðan. Williams er nú kylfusveinn Ástralans Adam Scott en hann komst í fréttirnar fyrir tveimur vikum síðan fyrir að nota niðrandi orðalag um Tiger, sem hann baðst síðar afsökunar á. Woods og Scott munu mætast í fjórleik strax á fyrsta degi. Woods verður í liði með Steve Stricker og mæta þeir Scott og KJ Choi frá Suður-Kóreu. Í Forsetabikarnum mætast keppnislið Bandaríkjanna og úrvalslið heimsins, það er að segja utan Evrópu og Bandaríkjanna. Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods og Adam Scott hafa verið dregnir saman í holl í Forsetabikarnum í golfi en augu flestra munu sjálfsagt beinast að Tiger og Steve Williams, kylfusveini Scott. Williams var kylfusveinn Tiger í meira en áratug en Tiger ákvað svo að reka Williams fyrr á þessu ári. Ýmislegt hefur gerst síðan. Williams er nú kylfusveinn Ástralans Adam Scott en hann komst í fréttirnar fyrir tveimur vikum síðan fyrir að nota niðrandi orðalag um Tiger, sem hann baðst síðar afsökunar á. Woods og Scott munu mætast í fjórleik strax á fyrsta degi. Woods verður í liði með Steve Stricker og mæta þeir Scott og KJ Choi frá Suður-Kóreu. Í Forsetabikarnum mætast keppnislið Bandaríkjanna og úrvalslið heimsins, það er að segja utan Evrópu og Bandaríkjanna.
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira