Steyptar borðplötur vinsælar núna Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður skrifar 14. nóvember 2011 09:52 Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka. Steypan hefur verið notuð í ýmislegt en upp á síðkastið eru steyptar borðplötur áberandi mikið notaðar eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þetta er venjuleg steypa sem er steypt í mót eftir þörfum og er svo pússuð upp. Ef fólk er ekki alveg að fíla þetta hráa útlit er hægt að bæta lit út í steypuna. Þá má útfæra sniðuga lausn sem felst í því að sett er 2 – 3 mm steypuáferð á nánast hvað sem er og í nánast hvaða lit sem er. Þá er litnum blandað út í steypuna. Þannig má útfæra útlit steypunnar en sleppa við þunga hennar. Sjá útfærsluna hér.Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design Tengdar fréttir Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka. Steypan hefur verið notuð í ýmislegt en upp á síðkastið eru steyptar borðplötur áberandi mikið notaðar eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þetta er venjuleg steypa sem er steypt í mót eftir þörfum og er svo pússuð upp. Ef fólk er ekki alveg að fíla þetta hráa útlit er hægt að bæta lit út í steypuna. Þá má útfæra sniðuga lausn sem felst í því að sett er 2 – 3 mm steypuáferð á nánast hvað sem er og í nánast hvaða lit sem er. Þá er litnum blandað út í steypuna. Þannig má útfæra útlit steypunnar en sleppa við þunga hennar. Sjá útfærsluna hér.Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design
Tengdar fréttir Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07
Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15
Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20
Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49