HK sótti tvö stig í Mosfellsbæ í gær með sigri á Aftureldingu og kom sér fyrir vikið upp í annað sæti N1-deildar karla.
Bjarki Már Elísson fékk að líta rauða spjaldið í leiknum en leikmenn HK efldust við mótlætið og lönduðu góðum sigri.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og tók þessar myndir.
HK-ingar í annað sætið - myndir

Mest lesið




„Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“
Íslenski boltinn

„Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“
Íslenski boltinn


Jota í frægðarhöll Úlfanna
Fótbolti



Leikur Grindavíkur færður vegna gossins
Íslenski boltinn