Hinn 22 ára gamli Norður-Íri, Rory McIlroy, hefur átt frábært ár innan sem utan vallar. Hann var sigursæll á vellinum og nældi sér í kærustu sem er besta tenniskona heims.
Kappinn fagnaði góðu ári með því að spila golf upp á hinum fræga þyrlupalli á "Seglinu" svokallaða í Dúbaí.
Sett var upp aðstaða fyrir McIlroy til þess að spila golf á hótelinu glæsilega og myndirnar sem fylgja eru stórbrotnar.
Þær má sjá í albúminu hér að neðan.
McIlroy spilar golf í hæstu hæðum - myndir

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn







Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti