Varmá ekki í söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 20. desember 2011 13:50 Vænn birtingur úr Varmá Mynd: Haraldur Eiríksson Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði
Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði