Apple og Sony á lista yfir verstu tæknimistök 2011 30. desember 2011 20:59 Margir biðu spenntir eftir iPhone 5 og urðu því fyrir vonbrigðum þegar Apple kynnti nýja útgáfu af iPhone 4. mynd/AFP Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Fyrirtæki á borð við Apple, HTC, Netflix, Sony og Nintendo er öll gagnrýnd fyrir að bregðast viðskiptavinum sínum. Álitsgjafar Engadget telja að Apple hafa brugðist viðskiptavinum sínum þegar fyrirtækið kynnti iPhone 4S. Farsímaframleiðandinn HTC fær síðan slæma einkunn fyrir snjallsímann Thunderbolt. Vefsíðan Netflix á vísan stað á listanum en viðskiptavinir síðunnar voru æfir eftir að nafni hennar var breytt og áskriftarkostnaður var aukinn. Netflix hefur dregið breytingarnar til baka. Hægt er að sjá listann hér. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Fyrirtæki á borð við Apple, HTC, Netflix, Sony og Nintendo er öll gagnrýnd fyrir að bregðast viðskiptavinum sínum. Álitsgjafar Engadget telja að Apple hafa brugðist viðskiptavinum sínum þegar fyrirtækið kynnti iPhone 4S. Farsímaframleiðandinn HTC fær síðan slæma einkunn fyrir snjallsímann Thunderbolt. Vefsíðan Netflix á vísan stað á listanum en viðskiptavinir síðunnar voru æfir eftir að nafni hennar var breytt og áskriftarkostnaður var aukinn. Netflix hefur dregið breytingarnar til baka. Hægt er að sjá listann hér.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira