Reynir: Meiri áræðni í sóknarleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2011 21:54 Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. „Mér fannst sérstaklega sóknarleikurinn vera nokkuð ryðgaður í kvöld. Við erum að koma úr sex vikna pásu og þurfum lengri tíma til að slípa okkur saman. Ég var því ekki alveg nógu sáttur við leikinn,“ sagði Reynir. „Varnarleikurinn var ágætur hjá okkur og það er jákvætt. En við þurfum að laga sóknarleikinn. Við erum að gera það sama og við vorum að gera fyrir áramóti en það vantar nú meiri hreyfanleika og áræðni í sóknarleikinn. Við þurfum að koma Jóhanni Gunnari betur inn í leikinn en hann er búinn að vera frá vegna meiðsla og nýbyrjaður að æfa aftur. Hann á eftir að koma sterkari inn í þetta. Við þurfum því að nota tímann vel.“ Framarar fóru á mikið flug fyrir áramót og unnu átta leiki í röð en nú hafa þeir ekki unnið í síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Við fórum rólega af stað í haust og við þurfum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið aftur. Við höfum getuna og þurfum bara að slaka aðeins á, æfa vel og fara betur yfir okkar leik.“ Ólafur Andrésson og Ásbjörn Friðriksson skoruðu 21 af 26 mörkum FH í kvöld. Reynir sagði að sínir menn hefðu reynt að verjast þeim. „Við reyndum að verjast þeim eins vel og við gátum. Við settum mann á Óla og gengum framar út í Ása og beina þeim í ákveðin svæði. En það var allt inni hjá þeim í kvöld og lítið við því að segja.“ En Róbert Aron Hostert var líka heitur hjá Frömurum og skoraði sjö mörk í síðari hálfleik. „Róbert er stórefnilegur leikmaður, einn okkar efnilegasti leikmaður í deildinni og hörkugóður þar að auki. Við eigum því gott vopn á vinstri vængnum.“ Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. „Mér fannst sérstaklega sóknarleikurinn vera nokkuð ryðgaður í kvöld. Við erum að koma úr sex vikna pásu og þurfum lengri tíma til að slípa okkur saman. Ég var því ekki alveg nógu sáttur við leikinn,“ sagði Reynir. „Varnarleikurinn var ágætur hjá okkur og það er jákvætt. En við þurfum að laga sóknarleikinn. Við erum að gera það sama og við vorum að gera fyrir áramóti en það vantar nú meiri hreyfanleika og áræðni í sóknarleikinn. Við þurfum að koma Jóhanni Gunnari betur inn í leikinn en hann er búinn að vera frá vegna meiðsla og nýbyrjaður að æfa aftur. Hann á eftir að koma sterkari inn í þetta. Við þurfum því að nota tímann vel.“ Framarar fóru á mikið flug fyrir áramót og unnu átta leiki í röð en nú hafa þeir ekki unnið í síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Við fórum rólega af stað í haust og við þurfum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið aftur. Við höfum getuna og þurfum bara að slaka aðeins á, æfa vel og fara betur yfir okkar leik.“ Ólafur Andrésson og Ásbjörn Friðriksson skoruðu 21 af 26 mörkum FH í kvöld. Reynir sagði að sínir menn hefðu reynt að verjast þeim. „Við reyndum að verjast þeim eins vel og við gátum. Við settum mann á Óla og gengum framar út í Ása og beina þeim í ákveðin svæði. En það var allt inni hjá þeim í kvöld og lítið við því að segja.“ En Róbert Aron Hostert var líka heitur hjá Frömurum og skoraði sjö mörk í síðari hálfleik. „Róbert er stórefnilegur leikmaður, einn okkar efnilegasti leikmaður í deildinni og hörkugóður þar að auki. Við eigum því gott vopn á vinstri vængnum.“
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira