Framúrstefna frá Færeyjum 28. febrúar 2011 06:00 Flottur kjóll, leggings og einstakur jakki frá Barböru í Gongini. Mynd/Copenhagen Fashion Festival Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Sýning bARBARA í gONGINI fór fram í Det kongelige danske musikkonservatorium og var líkari listagjörningi en tískusýningu. Tónlistin var drungaleg og fyrirsæturnar gengu eins og í leiðslu um sviðið með hvítmáluð andlit og kolsvart hár. Fatnaðurinn var framúrstefnulegur og var sýningin því einstök upplifun frá upphafi til enda.- smSérstaklega flottur leðurjakki frá færeyska hönnuðinum.Svart og flott. Fallegur, hálf gegnsær kjóll frá Barbara í Gongini.Hönnun Barböru í Gongini þykir dökk og framúrstefnuleg.Draugaleg. Svartur kjóll og skósítt vesti ásamt síðri silfurhálskeðju. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Sýning bARBARA í gONGINI fór fram í Det kongelige danske musikkonservatorium og var líkari listagjörningi en tískusýningu. Tónlistin var drungaleg og fyrirsæturnar gengu eins og í leiðslu um sviðið með hvítmáluð andlit og kolsvart hár. Fatnaðurinn var framúrstefnulegur og var sýningin því einstök upplifun frá upphafi til enda.- smSérstaklega flottur leðurjakki frá færeyska hönnuðinum.Svart og flott. Fallegur, hálf gegnsær kjóll frá Barbara í Gongini.Hönnun Barböru í Gongini þykir dökk og framúrstefnuleg.Draugaleg. Svartur kjóll og skósítt vesti ásamt síðri silfurhálskeðju.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira