Ekki búningur en í áttina 4. mars 2011 09:44 Kristín Bergsdóttir. Mynd/GVA „Mér þykir gaman að klæðast einhverju sem ég finn að kemur mér í stuð, en ég klæði mig þó aldrei í neitt annað en það sem mér líður vel í,“ segir Kristín Bergsdóttir tónlistarkona. Hún er að koma sér í partígírinn því næsta laugardagskvöld efnir hún til brasilískrar tónlistarveislu á Bakkusi en tónlistarmenn sem búið hafa í Rio de Janeiro standa að hátíðinni. „Bæði þegar ég syng á sviði og þegar ég er í vinnunni leyfi ég mér að stíga hálft skref í áttina að því að vera í búningi. Það geri ég til dæmis með því að nota mikið liti og þessi fjaðragríma er í miklu uppáhaldi en hana keypti ég í Barcelona. Það má kannski segja að ég sé gjarnan aðeins ýktari útgáfa að sjálfri mér, sem mér finnst skemmtilegt. Þennan kjól keypti ég fyrir síðustu áramótagleði, hönnun Hugrúnar og Magna í Kronkron. Ég valdi fjólubláar sokkabuxur við því sá litur er ásamt gulum og bláum í miklu uppáhaldi hjá mér núna.“ juliam@frettabladid.is Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Mér þykir gaman að klæðast einhverju sem ég finn að kemur mér í stuð, en ég klæði mig þó aldrei í neitt annað en það sem mér líður vel í,“ segir Kristín Bergsdóttir tónlistarkona. Hún er að koma sér í partígírinn því næsta laugardagskvöld efnir hún til brasilískrar tónlistarveislu á Bakkusi en tónlistarmenn sem búið hafa í Rio de Janeiro standa að hátíðinni. „Bæði þegar ég syng á sviði og þegar ég er í vinnunni leyfi ég mér að stíga hálft skref í áttina að því að vera í búningi. Það geri ég til dæmis með því að nota mikið liti og þessi fjaðragríma er í miklu uppáhaldi en hana keypti ég í Barcelona. Það má kannski segja að ég sé gjarnan aðeins ýktari útgáfa að sjálfri mér, sem mér finnst skemmtilegt. Þennan kjól keypti ég fyrir síðustu áramótagleði, hönnun Hugrúnar og Magna í Kronkron. Ég valdi fjólubláar sokkabuxur við því sá litur er ásamt gulum og bláum í miklu uppáhaldi hjá mér núna.“ juliam@frettabladid.is
Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira