Topp tíu fyrir vorið 14. mars 2011 06:00 Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur Fréttablaðsins ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna.1. Bleiserjakkar eru ekkert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klassíski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. GK Reykjavík, 59.900 kr.2. Hattar hafa verið vinsælir undanfarið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmtilegan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. Nostalgía, 6.300 kr.3. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort heldur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. Nostalgía, 3.700 kr.4. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Kaupfélagið, 10.995 kr.5. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 5.300 kr.6. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsælir í vor. GK Reykjavík, 4.900 kr.7. Stuttermaskyrtur verða vinsælar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 5.490 kr.8. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. GS Skór, 13.990 kr.9. Stór og mikil hálsmen halda áfram að vera vinsæl í vor. Spútnik, 4.200 kr.10. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Topshop, 9.990 kr. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur Fréttablaðsins ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna.1. Bleiserjakkar eru ekkert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klassíski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. GK Reykjavík, 59.900 kr.2. Hattar hafa verið vinsælir undanfarið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmtilegan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. Nostalgía, 6.300 kr.3. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort heldur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. Nostalgía, 3.700 kr.4. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Kaupfélagið, 10.995 kr.5. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 5.300 kr.6. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsælir í vor. GK Reykjavík, 4.900 kr.7. Stuttermaskyrtur verða vinsælar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 5.490 kr.8. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. GS Skór, 13.990 kr.9. Stór og mikil hálsmen halda áfram að vera vinsæl í vor. Spútnik, 4.200 kr.10. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Topshop, 9.990 kr.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp