Steinunn stór í París 9. maí 2011 15:00 Tvær bækur eftir rithöfundinn Steinunni Sigurðardóttur komu nýverið út í franskri þýðingu. Fréttablaðið/Vilhelm Tvær bækur Steinunnar Sigurðardóttur komu nýverið út í Frakklandi; ljóðabókin Ástarljóð af landi (Amour d‘Islande) og skáldsagan Hundrað dyr í golunni (Cent portes battant aux quatre vents). Auk þess var Sólskinshestur eftir Steinunni endurútgefinn í kilju fyrir frönsku bókamessuna í mars. Régis Boyer, þekktasti sérfræðingur Frakka um norrænar bókmenntir, þýddi ljóðin í Ástarljóð af landi en Catherine Eyjólfsson þýddi Hundrað dyr í golunni og Sólskinshest. Í tilefni af bókamessunni í París birti Liberation hálfsíðugrein eftir Steinunni: og í bókablaði Le Monde birtist yfirlitskort yfir norræna höfunda. Þar komust þrír íslenskir höfundar á lista yfir fimmtán stærstu norrænu höfundana fyrr og nú: Halldór Laxness, Sjón og Steinunn Sigurðardóttir.- bs Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tvær bækur Steinunnar Sigurðardóttur komu nýverið út í Frakklandi; ljóðabókin Ástarljóð af landi (Amour d‘Islande) og skáldsagan Hundrað dyr í golunni (Cent portes battant aux quatre vents). Auk þess var Sólskinshestur eftir Steinunni endurútgefinn í kilju fyrir frönsku bókamessuna í mars. Régis Boyer, þekktasti sérfræðingur Frakka um norrænar bókmenntir, þýddi ljóðin í Ástarljóð af landi en Catherine Eyjólfsson þýddi Hundrað dyr í golunni og Sólskinshest. Í tilefni af bókamessunni í París birti Liberation hálfsíðugrein eftir Steinunni: og í bókablaði Le Monde birtist yfirlitskort yfir norræna höfunda. Þar komust þrír íslenskir höfundar á lista yfir fimmtán stærstu norrænu höfundana fyrr og nú: Halldór Laxness, Sjón og Steinunn Sigurðardóttir.- bs
Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira