Norður-Írinn Darren Clarke og Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover eru efstir á opna breska eftir annan dag mótsins.
Báðir eru þeir á 4 undir pari en fjórir kylfingar eru höggi á eftir. Þar á meðal Thomas Björn sem leiddi eftir fyrsta daginn. Áhugamaðurinn Tom Lewis leiddi með Björn og hann er þrem höggum á eftir efstu mönnum.
Fjölmargir þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn í gær og þar á meðal Luke Donald sem er efstur á heimslistanum.
Clarke og Glover efstir á opna breska
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti


„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti

Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
