Björk minnist reifpartía í Manchester 4. ágúst 2011 12:00 Björk dansaði við reiftónlist í Manchester á árum áður. Björk minntist skemmtilegra reifskemmtistaða sem hún sótti í borginni Manchester hér á árum áður í viðtal við útvarpsstöðina XFM. „Á árunum 1989 og 1990 fór ég þangað í reifpartí. Ég laumaðist í burtu, eins og ég væri að halda fram hjá indíhljómsveitinni minni [Sykurmolunum] og tók þátt í reifdansinum langt fram á nótt. Leiðsögumennirnir mínir í 808 State voru með mér í för,“ sagði hún í viðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér á heimasíðu XFM. „Maður fór í kjallara klukkan fimm eða sex um morguninn og einhver plötusnúður blandaði saman tveimur lögum sem pössuðu ekki saman. Svo var hann með hljóðgervil og spilaði yfir lögin. Ég hafði aldrei heyrt þetta áður.” Björk frumflutti einmitt Biophilia-verkefnið sitt í Manchester fyrr á árinu. Samnefnd plata er væntanleg 27. september og sex Biophilia-tónleikar eru fyrirhugaðir hér á landi í október. Uppselt er á þá alla. Tónlist Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Björk minntist skemmtilegra reifskemmtistaða sem hún sótti í borginni Manchester hér á árum áður í viðtal við útvarpsstöðina XFM. „Á árunum 1989 og 1990 fór ég þangað í reifpartí. Ég laumaðist í burtu, eins og ég væri að halda fram hjá indíhljómsveitinni minni [Sykurmolunum] og tók þátt í reifdansinum langt fram á nótt. Leiðsögumennirnir mínir í 808 State voru með mér í för,“ sagði hún í viðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér á heimasíðu XFM. „Maður fór í kjallara klukkan fimm eða sex um morguninn og einhver plötusnúður blandaði saman tveimur lögum sem pössuðu ekki saman. Svo var hann með hljóðgervil og spilaði yfir lögin. Ég hafði aldrei heyrt þetta áður.” Björk frumflutti einmitt Biophilia-verkefnið sitt í Manchester fyrr á árinu. Samnefnd plata er væntanleg 27. september og sex Biophilia-tónleikar eru fyrirhugaðir hér á landi í október. Uppselt er á þá alla.
Tónlist Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira