Gítarsnillingur á leið til landsins 9. nóvember 2011 14:00 Sækir Ísland heim Tommy Emmanuel er „besti gítarleikari í heimi“ að mati Björns Thoroddsen, sem sjálfur er nú enginn aukvisi. Emmanuel spilar í Háskólabíói í janúar. Nordicphotos/Getty „Ég fullyrði að það verður enginn samur eftir tónleika með þessum snillingi,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari. Björn hefur bókað gítarsnillinginn Tommy Emmanuel til tónleikahalds á Íslandi. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói hinn 9. janúar á næsta ári. „Það er mikill heiður að geta kynnt þennan besta gítarleikara í heimi fyrir Íslendingum. Hér er draumur að verða að veruleika,“ segir Björn og er mikið niðri fyrir. „Hann spilar alla stíla; popp, djass, blús og klassík. Hann er einfaldlega frábær í öllu.“ Tommy Emmanuel er af mörgum talinn einn færasti gítarleikari heims. Gítarinn hreinlega leikur í höndum hans og spilar hann samtímis laglínu, rytma, bassa og sóló á gítarinn svo að það er engu líkara en að fleiri en einn hljóðfæraleikari séu á ferðinni. Tommy kallar tækni sína „Finger style“ og hefur hann hlotið margs konar viðurkenningar fyrir spilamennsku sína. Miðasala á tónleikana fer fram á Miði.is. Lífið Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég fullyrði að það verður enginn samur eftir tónleika með þessum snillingi,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari. Björn hefur bókað gítarsnillinginn Tommy Emmanuel til tónleikahalds á Íslandi. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói hinn 9. janúar á næsta ári. „Það er mikill heiður að geta kynnt þennan besta gítarleikara í heimi fyrir Íslendingum. Hér er draumur að verða að veruleika,“ segir Björn og er mikið niðri fyrir. „Hann spilar alla stíla; popp, djass, blús og klassík. Hann er einfaldlega frábær í öllu.“ Tommy Emmanuel er af mörgum talinn einn færasti gítarleikari heims. Gítarinn hreinlega leikur í höndum hans og spilar hann samtímis laglínu, rytma, bassa og sóló á gítarinn svo að það er engu líkara en að fleiri en einn hljóðfæraleikari séu á ferðinni. Tommy kallar tækni sína „Finger style“ og hefur hann hlotið margs konar viðurkenningar fyrir spilamennsku sína. Miðasala á tónleikana fer fram á Miði.is.
Lífið Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira